Learn Icelandic: Basic phrases
Learn Icelandic: basic phrases. Some basic phrases and expressions from everyday life. Learn to introduce yourself, ask for help and more.
ICELANDIC | ENGLISH | ||
---|---|---|---|
Hvernig hefurðu það? | How are you? | ||
Hvað segirðu gott? | How are you? | informal | |
Hvað segið þér gott? | How are you? | formal | |
Hvað segirðu? | How are you? | informal | |
Allt gott. | I’m fine. | ||
Ég heiti … | My name is … | ||
Hvað heitir þú? | What is your name? | ||
Gaman að kynnast þér. | Nice to meet you., Pleased to meet you. | ||
Gaman að sjá þig. | Nice to see you. | ||
Ég veit það ekki. | I don’t know. | ||
Ég skil ekki. | I don’t understand. | ||
Bíddu aðeins. | Wait a minute., One moment, please. | ||
Hvað er að? | What is wrong? | ||
Ég er frá … | I am from … | ||
Hvaðan ert þú? | Where are you from? | ||
Ég elska þig. | I love you. | ||
Talar þú ensku? | Do you speak English? | ||
Hvað er þetta á ensku? | How do you say that in English? | ||
Hvað er þetta á íslensku? | How do you say that in Icelandic? | ||
Ég tala ekki ensku. | I don’t speak English. | ||
Hvað er klukkan? | What time is it? | ||
Gjörðu svo vel. | Here you go., Here you are. | ||
Hvenær áttu afmæli? | When is your birthday? | ||
Til hamingju með afmælið! | Happy birthday! | ||
Gleðileg jól! | Merry Christmas! | ||
Gleðilegt nýtt ár! | Happy New Year! | ||
Gleðilega páska! | Happy Easter! | ||
Gangi þér vel! | Good luck! | ||
Góða ferð. | Bon voyage. | ||
Láttu þér batna. | Get well soon. | ||
Dreymi þig vel. | Sweet dreams. | ||
Hvernig kemst ég til … ? | How do I get to … ? | ||
Hægara sagt en gert. | Easier said than done. | ||
Ég þarf hjálp. | I need help. | ||
Ég þarf lækni. | I need a doctor. | ||
Ég þarf mat. | I need food. | ||
Ég þarf vatn. | I need water. | ||
Ég þarf peninga. | I need money. | ||
Hvað kostar … ? | How much is … ? | ||
Hvað kostar þetta? | How much does it cost? |