Learn Icelandic: Basic phrases

Learn Icelandic: basic phrases. Some basic phrases and expressions from everyday life. Learn to introduce yourself, ask for help and more.

ICELANDICENGLISH
Hvernig hefurðu það?How are you?
Hvað segirðu gott?How are you?informal
Hvað segið þér gott?How are you?formal
Hvað segirðu?How are you?informal
Allt gott.I’m fine.
Ég heiti …My name is …
Hvað heitir þú?What is your name?
Gaman að kynnast þér.Nice to meet you., Pleased to meet you.
Gaman að sjá þig.Nice to see you.
Ég veit það ekki.I don’t know.
Ég skil ekki.I don’t understand.
Bíddu aðeins.Wait a minute., One moment, please.
Hvað er að?What is wrong?
Ég er frá …I am from …
Hvaðan ert þú?Where are you from?
Ég elska þig.I love you.
Talar þú ensku?Do you speak English?
Hvað er þetta á ensku?How do you say that in English?
Hvað er þetta á íslensku?How do you say that in Icelandic?
Ég tala ekki ensku.I don’t speak English.
Hvað er klukkan?What time is it?
Gjörðu svo vel.Here you go., Here you are.
Hvenær áttu afmæli?When is your birthday?
Til hamingju með afmælið!Happy birthday!
Gleðileg jól!Merry Christmas!
Gleðilegt nýtt ár!Happy New Year!
Gleðilega páska!Happy Easter!
Gangi þér vel!Good luck!
Góða ferð.Bon voyage.
Láttu þér batna.Get well soon.
Dreymi þig vel.Sweet dreams.
Hvernig kemst ég til … ?How do I get to … ?
Hægara sagt en gert.Easier said than done.
Ég þarf hjálp.I need help.
Ég þarf lækni.I need a doctor.
Ég þarf mat.I need food.
Ég þarf vatn.I need water.
Ég þarf peninga.I need money.
Hvað kostar … ?How much is … ?
Hvað kostar þetta?How much does it cost?
Learn Icelandic: Basic phrases